Flokkahópar

Flokkahópur miðjumanna hefur alls 30 aðildarflokka sem allir eru á listanum hér að neðan.

Hver af þessum flokkum sem á fulltrúa í Norðurlandaráði á sama tíma ræðst af árangri flokkanna í síðastliðnum þingkosningum. Alla jafna hefur Flokkahópur miðjumanna 20 þingmenn í Norðurlandaráði á sama tíma.

Danmörk:
Radikale Venstre (RV)
Venstre (V)
Liberal Alliance (LA)
Moderaterne (M)

Ísland:
Framsóknarflokkur (F)
Viðreisn (V)
Miðflokkurinn (Mf)
Flokkur fólksins (Ff)

Færeyjar:
Sjálvstýrisflokkurin (Sjfl.)
Miðflokkurin (Mfl.)
Sambandsflokkurin (sb)
Framsókn (Fr)

Finnland:
Centern i Finland (cent)
De Gröna (gröna)
Kristdemokraterna i Finland (kd)
Svenska folkpartiet (sv)

Álandseyjar:
Liberalerna på Åland (Lib)
Åländsk Center (ÅC)
Ålands Framtid (ÅF)
Hållbart Initiativ (HI)

Noregur:
Kristelig Folkeparti (KrF)
Senterpartiet (Sp)
Venstre (V)

Svíþjóð:
Centerpartiet (C)
Liberalerna
Kristdemokraterna (KD)
Miljöpartiet (MP)

Grænland:
Atassut (A)
Demokraterna (D)
Samarbejdspartiet (S)