Stjórn

Stjórn Flokkahóps miðjumanna samanstendur af formanni, varaformanni og 1-8 meðlimum. Markmiðið er að öll Norðurlönd og mismunandi gerðir flokkahópa eigi sæti í stjórninni og að sjálfstjórnarsvæðin skipi þar sameiginlegan fulltrúa.

Stjórn Flokkahóps miðjumanna:

Hanna Katrín Friðriksson (V), Íslandi, formaður
Anna Falkenberg (Sb), Danmörku, varaformaður
Catarina Deremar (C), Svíþjóð
Kjell-Arne Ottosson (Kd), Svíþjóð
Ola Elvestuen (V), Noregi
Kathrine Kleveland (Sp), Noregi
Jouni Ovaska (Cent), Finnlandi
Krista Mikkonen (gröna), Finnlandi
Johan Dahl (Sb), Færeyjar