Leitarniðurstöður fyrir Norræn fjárhagsáætlun

  • Starfsáætlun

    ...einbeita sér að Afnámi landamærahindranna á Norðurlöndum Auknum norrænum málskilningi meðal barna og ungmenna Aukinni þekkingu á norrænum smáþjóða tungumálum Standa vörð um fjármögnun norrænnar samvinnu innan mennta og menningargeirans...

    Lesa meira
  • Kallað eftir fyrirbyggjandi norrænu ESB samstarfi

    ...flestum Evrópumálum dugi norræn bandalög ekki til og að röksemdafærslan í sameiginlegu innleggi ætti ávalt að vera evrópsk – ekki norræn. Norrænu ríkisstjórnirnar svara því enn fremur að Norðurlöndin ættu...

    Lesa meira
  • Málþing um samgöngur og loftslagsmál í Helsinki

    ...1. nóvember hófst 74. þing Norðurlandaráðs í finnska þinginu í Helsinki. Áður en þingið var sett komu norrænir stjórnmálamenn saman til málþing um samgöngur og loftslagsmál. Helsta málið á dagskránni,...

    Lesa meira
  • Það er lýsandi að samgönguráðherrarnir hittist í Reykjavík þegar við hittumst í Ósló

    Samgöngumál voru efst á baugi hjá Flokkahópi miðjumanna í Norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndinni á Norðurlandaráðsþinginu í Ósló. Kjell-Arne Ottósson, formaður nefndarinnar, spurði norrænu samstarfsráðherrana um ráðherranefnd um samgöngumál sem marg...

    Lesa meira
  • Stingur upp á norrænni þekkingarmiðstöð um gervigreind

    ...stingur upp á að komið verði á fót norrænni þekkingarmiðstöð fyrir gervigreind. Á meðan Norðurlandaráð fundaði í Ósló bauð Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, til leiðtogafundar í London til að ræða...

    Lesa meira
  • Tímabært að Norðurlandabúar hafi sterkari rödd í Evrópu

    ...annars talið að regluleg samræming þurfi að vera á milli norrænu samstarfsráðherranna og þeirra norrænu ráðherra sem fara með málefni ESB. Þá er lögð áhersla á að Norðurlöndin upplýsi hvert...

    Lesa meira
  • Áhyggjur vegna nýrra næringarráðlegginga

    ...vor lagði Flokkahópur miðjumanna fram skriflega fyrirspurn til Norrænu ráðherranefndarinnar varðandi vinnuna við norrænu næringarráðleggingarnar.  Spurningin sneri meðal annars að því hvernig ferlið við gerð hinna nýju tilmæla hefði gengið...

    Lesa meira
  • Nútímavæðum Helsingforssamninginn

    ...ár að baki í norrænu samstarfi, notaði Bertel tækifærið og sendi framtíðar kveðju á sínu síðasta þingi sem þingmaður: Nútímavæðum Helsingforssamninginn! Helsingforssamningurinn er „undirstaða“ norræns samstarfs, hann var undirritaður var...

    Lesa meira
  • Rætt um framtíð Helsingforssamningsins í Ósló

    ...hafi reynst okkur vel. En við í Flokkahóp miðjumanna teljum að norrænt samstarf standist ekki væntingar norrænna borgara um þessar mundir og við sem kjörnir fulltrúar teljum okkur skylt að...

    Lesa meira