Afmælisrit

Flokkahópur miðjumanna í Norðurlandaráði var stofnaður árið 1983. Haldið var upp á 40 ára afmæli flokkahópsins í Holmenkollen Park í Ósló 30. október 2023.

Afmælisbókin inniheldur sögur og minningar frá fyrrum formönnum Flokkahóps miðjumanna og öðrum sem gengt hafa ábyrgðarhlutverkum innan flokkahópsins.

Efnisyfirlit:

Inngangur – Hanna Katrín Friðriksson

Litríkt norrænt samfélag – Dagfinn Høybråten

Sameinaðir norrænir kraftar i 40 ár – Åsa Torstensson

Burðug fyrirmynd – Britt Lundberg

Flokkahópur miðjumanna er mikilvægur – Siv Friðleifsdóttir

Norrænir fuglar dreifa friði um veröldina – Lag eftir Mikko Kinnunen

Norræn endurreisn, ef við viljum – Bertel Haarder