Leitarniðurstöður fyrir Rannsóknir

  • Flokkahópur miðjumanna gagnrýnir fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar

    Í viðræðum við norrænu ráðherranefndina um fjárhagsáætlun 2022, hefur Flokkahópur miðjumanna óskað eftir bæði mati á áhrifum á hvað hinn tiltölulega mikli niðurskurður á fjármunum til menningarmála þýðir fyrir alla...

    Lesa meira
  • Samkomulagið um fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar kaupir tíma fyrir menningu og menntun

    Málamiðlun Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um fjárhagsáætlun Norðurlandaráðs fyrir árið 2022 felur í sér að 15,1 miljónum danskra króna, eða um 2 miljónum evra, verður endurúthlutað til menningar, mennta og...

    Lesa meira
  • Norðurlandabúar þurfa fréttir

    ...Norðurlöndin skapi vinnuumhverfi sem stuðlar að góðu blaðamannasiðferði. Tillagan verður lögð fyrir Norrænu þekkingar- og menningarnefndina. Í sömu nefnd leggur Flokkahópur miðjumanna einnig fram nýja tillögu um auknar rannsóknir í...

    Lesa meira
  • Frjáls fjölmiðlun á dagskrá Norðurlandaráðs

    ...frá Nordicom, miðstöð fyrir norrænar fjölmiðlafræðirannsóknir við Háskólann í Gautaborg, komu í heimsókn á fundinn. Heimsóknin á fundinn var vegna framkominnar tillögu Flokkahóps miðjumanna um að tryggja aðgang að frjálsum,...

    Lesa meira
  • Það er lýsandi að samgönguráðherrarnir hittist í Reykjavík þegar við hittumst í Ósló

    ...geri lista yfir landamærahindranir innviða sem yrðu nýttar við gerð samgönguáætlana og við rannsóknir á landsvísu, segir Kjell-Arne Ottosson. Fullur stuðningur var við tillöguna í Norrænu hagvaxtar- og þróunarnefndinni. Nú...

    Lesa meira