Saga
Grunnurinn að samstarfi miðjuflokkanna í Norðurlandaráði var lagður á 31. þingi Norðurlandaráðs í Ósló í febrúar 1983. Í september sama ár var Flokkahópur miðjumanna stofnaður sem sérstakur flokkahópur og Karin Söder kjörinn fyrsti formaður hópsins.
Framkvæmdastjórar Flokkahóps miðjumanna