Leitarniðurstöður fyrir Þingmannatillaga

  • Norðurlandaráð þarf að takast á við afleiðingar stöðunnar í öryggis og varnarmálum

    ...utanríkis-, öryggis- og varnarmálum. „ Innrás Rússa í Úkraínu, sem er í bága við alþjóðalög, hefur sett Evrópu í ótryggustu stöðu frá lokum síðari heimsstyrjaldar“. Á þann veg hefst þingmannatillaga...

    Lesa meira
  • Endurnýjum umboð Norðurlandaráðs í öryggismálum með endurskoðun Helsingfors-samningsins

    Flokkahópur miðjumanna vill efla hlut utanríkis- og öryggismála innan Norðurlandaráðs. Þessi mál eru nú á dagskrá í forsætisnefnd Norðurlandaráðs. Flokkahópurinn telur að núverandi vinnulag sé ekki nægilega gagnsætt. Því hefur...

    Lesa meira
  • Tímabært að Norðurlandabúar hafi sterkari rödd í Evrópu

    Flokkahópur miðjumanna vill að Norðurlandabúar eigi meira samstarf um málefni ESB. Bæði með því að hafa áhrif á framtíðarlöggjöf og, ef þörf krefur, hvenær sett lög eiga að koma til...

    Lesa meira
  • Tillagan um skýrslu um sameiginlegt öryggi Norðurlanda var samþykkt

    Norðurlandaráð samþykkti samhljóða tillögu Flokkahóps miðjumanna um að biðja ríkisstjórnir Norðurlanda að gera nýja „Stoltenberg-skýrslu“ um sameiginlegt öryggi Norðurlandanna. Í því samhengi þarf að endurskoða hlutverk bæði Norðurlandaráðs og Norænu...

    Lesa meira
  • Vilja að Norðurlöndin verði leiðandi vindorkusvæði

    Norðurlönd ættu að verða leiðandi afl í vindorku á hafi úti. Það leggur Flokkahópur miðjumanna til í nýafgreiddri þingmannatillögu til Norðurlandaráðs. Að mati Flokkahóps miðjumanna, sem hefur lagt fram þingmannatillögu...

    Lesa meira
  • Lyftum hlutverki almannavarna í norrænu samstarfi!

    Flokkahópur miðjumanna leggur áherslu á heildarvarnir og viðbúnað, auk þess að auðvelda og skýra samstarf milli borgaralegra aðila og viðbúnaðar aðila. Flokkahópur miðjumanna telur að skipulag þessara tveggja sviða verði...

    Lesa meira
  • Tillaga Flokkahóps miðjumanna um gervigreindarmiðstöð verður að veruleika

    Árið 2023 lagði Flokkahópur miðjumanna til að stofnuð yrði norræn þekkingarmiðstöð fyrir gervigreind (AI). Sú tillaga verður nú að veruleika og fagnar flokkahópurinn því. Í síðustu viku tilkynnti Norræna ráðherranefndin...

    Lesa meira
  • Norðurlandabúar þurfa fréttir

    Flokkahópur miðjumanna vill varpa ljósi á hver sé staða óháðra fjölmiðla og fréttablaðamennsku á Norðurlöndum. Í tengslum við febrúarfundi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn kom flokkahópurinn sér saman um tillögu sem kallar...

    Lesa meira
  • Norrænir ráðherrar opna á sameiginlega samgöngustefnu

    Norrænu samgönguráðherrarnir hafa brugðist við tilmælum Norðurlandaráðs 11/2024, þar sem Flokkahópur miðjumanna lagði til að Norðurlöndin skipulegðu samgönguáætlanir sínar til að bæta skipulag samgangna þvert á landamæri sín. Ráðherrarnir eru...

    Lesa meira