Leitarniðurstöður fyrir Norræn fjárhagsáætlun

  • Rætt um framtíð Helsingforssamningsins í Ósló

    ...hafi reynst okkur vel. En við í Flokkahóp miðjumanna teljum að norrænt samstarf standist ekki væntingar norrænna borgara um þessar mundir og við sem kjörnir fulltrúar teljum okkur skylt að...

    Lesa meira
  • Afmælisrit

    ...fyrrum formönnum Flokkahóps miðjumanna og öðrum sem gengt hafa ábyrgðarhlutverkum innan flokkahópsins. Efnisyfirlit: Inngangur – Hanna Katrín Friðriksson Litríkt norrænt samfélag – Dagfinn Høybråten Sameinaðir norrænir kraftar i 40 ár...

    Lesa meira
  • Norðurlandaráð þarf að takast á við afleiðingar stöðunnar í öryggis og varnarmálum

    Hin nýja staða í öryggis og varnarmálum hefur einnig áhrif á norrænt samstarf. Flokkahópur miðjumanna hefur lagt til að Norðurlandaráð breyti skipulagi sínu til að geta tekið skilvirkari ákvarðanir í...

    Lesa meira
  • Vilja að Norðurlöndin verði leiðandi vindorkusvæði

    ...Flokkahópur miðjumanna dregur fram nokkur atriði í tilögunni sem snúa að hluta til um að straumlínulaga norræna leyfisveitingaferlið og að hluta til um að efla stefnumótandi samstarf innlendra raforkufyrirtækja. En...

    Lesa meira
  • Tillagan um skýrslu um sameiginlegt öryggi Norðurlanda var samþykkt

    ...orðalagsbreytingu samþykkti flokkahópurinn, segir Hanna Katrín Friðriksson, sem var talsmaður Flokkahóps miðjumanna um þetta mál. – Útgangspunktur Stoltenberg-skýrslunnar frá 2009 var að gefa yfirlit, sameiginlega stöðumynd af norrænu öryggissamstarfi og...

    Lesa meira
  • Hanna Katrín Friðriksson endurkjörin formaður Flokkahóps miðjumanna

    ...í Norrænu þekkingar- og menningarnefndinni og síðan í forsætisnefnd Norðurlandaráðs. Jeppe Søe frá Moderaterne í Danmörku og Lars-Christian Brask frá Liberal Alliance í Danmörku voru kjörnir nýir í stjórnin Flokkahóps...

    Lesa meira
  • Um okkur

    Flokkahópur miðjumanna er einn fimm flokkahópa í Norðurlandaráði. Norðurlandaráð er formlegt samstarf norrænna þjóðþinga. Meðlimir Norðurlandaráðs – og meðlimir Flokkahóps miðjumanna sitja á þjóðþingum landanna. Saga Lesa meira Flokkahópar Lesa...

    Lesa meira