Leitarniðurstöður fyrir Starfsmannafréttir

  • Tímabært að Norðurlandabúar hafi sterkari rödd í Evrópu

    Flokkahópur miðjumanna vill að Norðurlandabúar eigi meira samstarf um málefni ESB. Bæði með því að hafa áhrif á framtíðarlöggjöf og, ef þörf krefur, hvenær sett lög eiga að koma til...

    Lesa meira
  • Nútímavæðum Helsingforssamninginn

    Klukkan 20:00 á dönskum tíma á kjördegi þar í landi, þann 1. nóvember, missti Bertel Haarder kjörgengi sitt í Norðurlandaráði. En hann fékk samt að tala þar. Með sín 45...

    Lesa meira
  • Hanna Katrín Friðriksson endurkjörin formaður Flokkahóps miðjumanna

    Jouni Ovaska var kjörinn nýr varaformaður hópsins. Hanna Katrín er þingmaður Viðreisn á Alþingi. Hún hefur átt sæti í Norðurlandaráði og forsætisnefnd þess frá síðustu alþingiskosningum á Íslandi árið 2021....

    Lesa meira
  • Rætt um framtíð Helsingforssamningsins í Ósló

    Vinna við að endurskoða grundvallarsáttmála Norðurlandaráðs, Helsingforssamninginn, er hafin. Fulltrúar Norðurlandaráðs hittust í norska Stórþinginu sl. þriðjudag til að ræða framhald endurskoðunarinnar. Skipaður hefur verið starfshópur sem fær rúmt ár...

    Lesa meira
  • Kjell-Arne Ottosson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir kosin í stjórn Flokkahóps miðjumanna

    Flokkahópur miðjumanna í Norðurlandaráði viðhafði aukakosningar í stjórn flokkahópsins vegna breytinga í sænsku sendinefndinni og vegna alþingkosninganna á Íslandi. Kjell-Arne Ottosson er þingmaður Kristilegra demókrata í Svíþjóð. Hann er fyrrum...

    Lesa meira
  • Bjóðum nýja sendinefnd frá Íslandi velkomna

    Flokkahópur miðjumanna hefur fengið þrjá nýja félaga eftir kosningarnar á Íslandi í september 2021. Hanna Katrín Friðriksson (mynd) er fulltrúi Viðreisnar. Hún hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og...

    Lesa meira
  • Hanna Katrín Friðriksson er nýr varaformaður Flokkahóps miðjumanna

    Hanna Katrín hefur verið kjörin varaformaður hópsins og mun vera starfandi formaður fram að aðalfundi í mars 2023 þar sem reglulegar kosningar fara fram. Hún hefur setið á Alþingi frá...

    Lesa meira
  • Nýkjörin stjórn leiðir Flokkahóp miðjumanna á þemaþingi Norðurlandaráðs

    Fyrir fundi og þemaþing Norðurlandaráðs í Reykjavík á mánudaginn var haldinn fundur í Flokkahópi miðjumanna. Á fundinum, sem einnig var ársfundur, voru á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf þar sem m.a. var...

    Lesa meira
  • Flokkahópur miðjumanna fær íslenskan formann

    Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar og fulltrúi Íslanddeildar Norðurlandaráðs hefur verið kjörin nýr formaður Flokkahóps miðjumanna. Hanna Katrin er 18. formaður flokkahópsins og þriðji formaður hans sem kemur frá Íslandi....

    Lesa meira