Leitarniðurstöður fyrir Starfsmannafr%EF%BF%BD%EF%BF%BDttir

  • Tímabært að Norðurlandabúar hafi sterkari rödd í Evrópu

    ...framkvæmda. Norðurlöndin þurfa að efla samstarf sitt um málefni tengd ESB. Þetta er álit Flokkahóps miðjumanna sem hefur samþykkti að leggja þingmannatillögu þess efnis fyrir Norðurlandaráð. Í tillögunni er meðal...

    Lesa meira
  • Nútímavæðum Helsingforssamninginn

    ...23. mars 1962, tíu árum eftir stofnun Norðurlandaráðs. Samningnum hefur verið breytt átta sinnum en það er orðið langt síðan það var gert síðast og er orðið löngu tímabært, telja...

    Lesa meira
  • Hanna Katrín Friðriksson endurkjörin formaður Flokkahóps miðjumanna

    Jouni Ovaska var kjörinn nýr varaformaður hópsins. Hanna Katrín er þingmaður Viðreisn á Alþingi. Hún hefur átt sæti í Norðurlandaráði og forsætisnefnd þess frá síðustu alþingiskosningum á Íslandi árið 2021....

    Lesa meira
  • Rætt um framtíð Helsingforssamningsins í Ósló

    ...í heiminum öllum og er það ein af ástæðunum fyrir því að Flokkahópur miðjumanna óskaði eftir endurskoðun samningsins. Auk þess verða öll Norðurlöndin bráðum orðin aðilar að NATO, sem einfaldar...

    Lesa meira
  • Kjell-Arne Ottosson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir kosin í stjórn Flokkahóps miðjumanna

    Flokkahópur miðjumanna í Norðurlandaráði viðhafði aukakosningar í stjórn flokkahópsins vegna breytinga í sænsku sendinefndinni og vegna alþingkosninganna á Íslandi. Kjell-Arne Ottosson er þingmaður Kristilegra demókrata í Svíþjóð. Hann er fyrrum...

    Lesa meira
  • Bjóðum nýja sendinefnd frá Íslandi velkomna

    Flokkahópur miðjumanna hefur fengið þrjá nýja félaga eftir kosningarnar á Íslandi í september 2021. Hanna Katrín Friðriksson (mynd) er fulltrúi Viðreisnar. Hún hefur setið á Alþingi frá árinu 2016 og...

    Lesa meira
  • Hanna Katrín Friðriksson er nýr varaformaður Flokkahóps miðjumanna

    Hanna Katrín hefur verið kjörin varaformaður hópsins og mun vera starfandi formaður fram að aðalfundi í mars 2023 þar sem reglulegar kosningar fara fram. Hún hefur setið á Alþingi frá...

    Lesa meira
  • Nýkjörin stjórn leiðir Flokkahóp miðjumanna á þemaþingi Norðurlandaráðs

    ...þemaþinginu verða í beinni útsendingu á vef Norðurlandaráðs. Fimmtudaginn 16. mars munu Eftirlitsnefnd Norðurlandaráðs og Stjórnsýsluhindranaráð og Stjórnsýsluhindranahópur Norðurlandaráðs einnig funda. Mynd: Nýkjörin stjórn. Johan Dahl, Kjell-Arne Ottosson, Kathrine Kleveland,...

    Lesa meira
  • Flokkahópur miðjumanna fær íslenskan formann

    Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar og fulltrúi Íslanddeildar Norðurlandaráðs hefur verið kjörin nýr formaður Flokkahóps miðjumanna. Hanna Katrin er 18. formaður flokkahópsins og þriðji formaður hans sem kemur frá Íslandi....

    Lesa meira